F R É T T I R

Ljósmynd: Kristján Maack

Ljósmyndarafélag Íslands Ljósmyndarafélag Íslands

Fyrirlestur - Silja & Rut

Að þessu sinni var ljósmyndakvöld félagsins haldið í stúdíói Rutar og Silju. Það var margt um manninn og fengu allir innsýn í 40 ára reynslu þeirra í faginu. Sannarlega skemmtileg kvöldstund með góðum fróðleik.

Read More
Ljósmyndarafélag Íslands Ljósmyndarafélag Íslands

Fyrirlestur - Pétur Þór

Pétur Þór mætti til okkar með áhugaverðan fyrirlestur, Leiðin frá ljósmynd að heimildamynd. Það var einstaklega gaman að fá innsýn í verkefni Péturs.

Read More
Ljósmyndarafélag Íslands Ljósmyndarafélag Íslands

Námskeið: FS Foto AS

Kæru félagar, hér er spennandi námskeið fyrir þá sem hafa áhuga á meðgönguljósmyndun.

Read More
Ljósmyndarafélag Íslands Ljósmyndarafélag Íslands

Reykjavík Foto x Leica

Reykjavík Foto stendur fyrir Leica viðburð fimmtudaginn 30. maí
Ragnar Axelsson mun segja frá sínum verkefnum á norðurslóðum.

Read More
Ljósmyndarafélag Íslands Ljósmyndarafélag Íslands

Fyrirlestur - Árni Sæberg

Já, þær voru grípandi og spennandi sögurnar sem við heyrðum á frábæru ljósmyndakvöldi með Árna Sæberg á fullu húsi í fyrirlestraröð Ljósmyndarafélags Íslands

Read More
Ljósmyndarafélag Íslands Ljósmyndarafélag Íslands

Konur í ljósmyndun

Canon og Origo héldu alþjóðlegan baráttudag kvenna hátíðlegan eins og síðustu ár með viðburði sínum Konur í Ljósmyndun.

Read More
Ljósmyndarafélag Íslands Ljósmyndarafélag Íslands

Spennandi ljósmyndanámskeið

Gunnar Leifur Jónasson býður upp á námskeið í ljósmyndun, myndvinnslu, markaðssetningu, rekstri og fleiru.

Read More
Ljósmyndarafélag Íslands Ljósmyndarafélag Íslands

Profoto tilboð

Ekki missa af þessu magnaða tilboði!

Read More
Ljósmyndarafélag Íslands Ljósmyndarafélag Íslands

Fullt hús með Chris Burkard

Takk öll fyrir komuna á fyrirlestur Chris Burkard í gærkvöldi. Mikið rosalega var gaman að sjá ykkur svona mörg!

Read More
Ljósmyndarafélag Íslands Ljósmyndarafélag Íslands

Fyrirlestur - Chris Burkard

Þá er komið að fyrsta fyrirlestri Ljósmyndarafélags Íslands á nýju ári og við byrjum með látum! Chris Burkard ætlar að koma til okkar og segja okkur frá störfum sínum

Read More