
F R É T T I R
Ljósmynd: Kristján Maack
Fyrirlestur - Silja & Rut
Að þessu sinni var ljósmyndakvöld félagsins haldið í stúdíói Rutar og Silju. Það var margt um manninn og fengu allir innsýn í 40 ára reynslu þeirra í faginu. Sannarlega skemmtileg kvöldstund með góðum fróðleik.
Fyrirlestur - Pétur Þór
Pétur Þór mætti til okkar með áhugaverðan fyrirlestur, Leiðin frá ljósmynd að heimildamynd. Það var einstaklega gaman að fá innsýn í verkefni Péturs.
Námskeið: FS Foto AS
Kæru félagar, hér er spennandi námskeið fyrir þá sem hafa áhuga á meðgönguljósmyndun.
Reykjavík Foto x Leica
Reykjavík Foto stendur fyrir Leica viðburð fimmtudaginn 30. maí
Ragnar Axelsson mun segja frá sínum verkefnum á norðurslóðum.
Fyrirlestur - Árni Sæberg
Já, þær voru grípandi og spennandi sögurnar sem við heyrðum á frábæru ljósmyndakvöldi með Árna Sæberg á fullu húsi í fyrirlestraröð Ljósmyndarafélags Íslands
Aðalfundur 13. mars 2024
Ný stjórn Ljósmyndarafélags Íslands kosin á aðalfundi í Mars 2024.
Konur í ljósmyndun
Canon og Origo héldu alþjóðlegan baráttudag kvenna hátíðlegan eins og síðustu ár með viðburði sínum Konur í Ljósmyndun.
Spennandi ljósmyndanámskeið
Gunnar Leifur Jónasson býður upp á námskeið í ljósmyndun, myndvinnslu, markaðssetningu, rekstri og fleiru.
Fullt hús með Chris Burkard
Takk öll fyrir komuna á fyrirlestur Chris Burkard í gærkvöldi. Mikið rosalega var gaman að sjá ykkur svona mörg!
Fyrirlestur - Chris Burkard
Þá er komið að fyrsta fyrirlestri Ljósmyndarafélags Íslands á nýju ári og við byrjum með látum! Chris Burkard ætlar að koma til okkar og segja okkur frá störfum sínum
Áttu ljósmyndir frá Kína?
Viltu taka þátt í sýningu? Hefurðu ferðast um Kína og tekið myndir þar?