F R É T T I R
Ljósmynd: Kristján Maack
LJÓSMYNDAHÁTÍÐ ÍSLANDS
Ljósmyndahátíð Íslands er alþjóðleg ljósmyndahátíð sem haldin er í janúar annað hvert ár. Markmið hátíðarinnar er að vinna að framþróun ljósmyndunar sem listforms.
FEP AWARDS 2025 - TAKTU ÞÁTT
FEP (Federation of European Photographers) hefur opnað fyrir ljósmyndakeppni fyrir árið 2025. Keppt verður í 12 flokkum.
Stuð á jólahátíð ljósmyndara
Þann 11. desember sl. var efnt til hátíðar hjá ljósmyndarasamfélagi landsins með skemmtilegum jólaviðburði Ljósmyndarafélags Íslands og Blaðaljósmyndarafélagi Íslands.
Nýsveinahóf
Sveinspróf í ljósmyndun fór fram vikuna 14. - 18. október sl. Tveir nemar þreyttu prófið að þessu sinni þau, Karen Björk Wiencke og Sverrir H. Geirmundsson.
Jólahátíð ljósmyndara
Í ár sameinast Ljósmyndarafélags Íslands og Blaðaljósmyndarafélags Íslands og halda jólahátíð þar sem öllum ljósmyndurum er boðið.
Fyrirlestur - Kristján Maack
Mikið fjölmenni mætti á ljósmyndakvöld félagsins þegar Kristján Maack kom og fór yfir leiðina að listinni. Við þökkum Kristjáni fyrir og öllum gestum og félagsmönnum sem mættu..
Canon hátíð 2024
Canon hátíðin var haldin þann 1. nóvember sl. og var hin glæsilegasta. Á hátíðinni í ár héldu ljósmyndararnir Martina Wärenfeldt, Benjamin Hardman, Anna Maggý, Vilhelm Gunnarsson og Arnaldur Halldórsson erindi.
Fyrirlestur - Silja & Rut
Að þessu sinni var ljósmyndakvöld félagsins haldið í stúdíói Rutar og Silju. Það var margt um manninn og fengu allir innsýn í 40 ára reynslu þeirra í faginu. Sannarlega skemmtileg kvöldstund með góðum fróðleik.
Fyrirlestur - Pétur Þór
Pétur Þór mætti til okkar með áhugaverðan fyrirlestur, Leiðin frá ljósmynd að heimildamynd. Það var einstaklega gaman að fá innsýn í verkefni Péturs.
Námskeið: FS Foto AS
Kæru félagar, hér er spennandi námskeið fyrir þá sem hafa áhuga á meðgönguljósmyndun.
Reykjavík Foto x Leica
Reykjavík Foto stendur fyrir Leica viðburð fimmtudaginn 30. maí
Ragnar Axelsson mun segja frá sínum verkefnum á norðurslóðum.
Fyrirlestur - Árni Sæberg
Já, þær voru grípandi og spennandi sögurnar sem við heyrðum á frábæru ljósmyndakvöldi með Árna Sæberg á fullu húsi í fyrirlestraröð Ljósmyndarafélags Íslands