
F R É T T I R
Ljósmynd: Kristján Maack
FEP VERÐLAUNIN 2025
Þann 26. apríl verða verðlaunahafar í FEP keppninni valdir. Í ár fer verðlaunaafhendingin fram í Kaupmannahöfn og þrír frá Íslandi eru í úrslitum.
HÖRÐUR FÓR UM VÍÐAN VÖLL
Hörður Sveinsson hélt fyrirlestur fyrir Ljósmyndarafélagið á dögunum og fór yfir ferill sinn í máli og myndum.
KONUR Í LJÓSMYNDUN
Canon og Ofar heldu viðburðinn Konur í ljósmyndun þann 6. mars sl. í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna. Þar komu fram magnaðar konur og framúrskarandi ljósmyndarar sem héldu fyrirlestur um störf og verk sín.
FYRIRLESTUR - ÓLI HAUKUR
Fjölmargir mættu á fyrirlestur sem Óli Haukur hélt. Við þökkum Óla Hauk og öllum gestum og félagsmönnum sem mættum.
SAMSÝNING FÓKUS
Fókus – félag áhugaljósmyndara var stofnað árið 1999 af hópi áhugaljósmyndara til þess að rækta áhugamálið, stunda jafningjafræðslu og njóta félagsskapar hver annars
LJÓSMYNDAHÁTÍÐ ÍSLANDS
Ljósmyndahátíð Íslands er alþjóðleg ljósmyndahátíð sem haldin er í janúar annað hvert ár. Markmið hátíðarinnar er að vinna að framþróun ljósmyndunar sem listforms.
FEP AWARDS 2025 - TAKTU ÞÁTT
FEP (Federation of European Photographers) hefur opnað fyrir ljósmyndakeppni fyrir árið 2025. Keppt verður í 12 flokkum.
STUÐ Á JÓLAHÁTÍÐ LJÓSMYNDARA
Þann 11. desember sl. var efnt til hátíðar hjá ljósmyndarasamfélagi landsins með skemmtilegum jólaviðburði Ljósmyndarafélags Íslands og Blaðaljósmyndarafélagi Íslands.
NÝSVEINAHÓF
Sveinspróf í ljósmyndun fór fram vikuna 14. - 18. október sl. Tveir nemar þreyttu prófið að þessu sinni þau, Karen Björk Wiencke og Sverrir H. Geirmundsson.
JÓLAHÁTÍÐ LJÓSMYNDARA
Í ár sameinast Ljósmyndarafélags Íslands og Blaðaljósmyndarafélags Íslands og halda jólahátíð þar sem öllum ljósmyndurum er boðið.
FYRIRLESTUR - KRISTJÁN MAACK
Mikið fjölmenni mætti á ljósmyndakvöld félagsins þegar Kristján Maack kom og fór yfir leiðina að listinni. Við þökkum Kristjáni fyrir og öllum gestum og félagsmönnum sem mættu..
Canon hátíð 2024
Canon hátíðin var haldin þann 1. nóvember sl. og var hin glæsilegasta. Á hátíðinni í ár héldu ljósmyndararnir Martina Wärenfeldt, Benjamin Hardman, Anna Maggý, Vilhelm Gunnarsson og Arnaldur Halldórsson erindi.