Federation of European Photographers - FEP
FEP VERÐLAUNIN ERU HAFIN - SKILAFRESTUR LJÓSMYNDA ER TIL 22. JANÚAR 2025
VETUR 2024 OPIÐ FYRIR UMSÓKNIR. VAL HEFST 24. NÓVEMBER 2024.
Ljósmyndasamkeppni Federation of European Photographer (FEP) 2024 er hafin. Smettu á myndina til að taka þátt. Skilafrestur er til 15. janúar 2024.
LJÓSMYNDARAFÉLAG ÍSLANDS ER AÐILI AÐ FEDERATION OF EUROPEAN PHOTOGRAPHERS
Með aðild að Federation of European Photographers (FEP) gefst félögum í Ljósmyndarafélagi Íslands einstakt tækifæri á að vera áhrifamikill partur af stóru samfélagi atvinnuljósmyndara. Taka þátt í árlegri ljósmyndasamkeppni og sækja um viðurkenningu sem Evrópskur ljósmyndari eða margmiðlunar fræðingur.