F R É T T I R

Ljósmynd: Kristján Maack

Ljósmyndarafélag Íslands Ljósmyndarafélag Íslands

Mikið var gaman að sjá ykkur!

Ljósmyndarafélags Íslands hélt jóla- og fyrirlestrafund félagsins í gær í sal Hard Rock Café. Fjölmenni var á fundinum sem hlustaði á fyrirlestur brúðkaupsljósmyndaranna Styrmis og Heiðdísar

Read More
Ljósmyndarafélag Íslands Ljósmyndarafélag Íslands

Ljósmyndamiðstöð Íslands stofnuð

Eins og ykkur er flestum kunnugt um þá var Ljósmyndamiðstöð Íslands stofnuð á stofnfundi þess þann 18. október 2022.

Read More
Ljósmyndarafélag Íslands Ljósmyndarafélag Íslands

Sveinsprófshátíð 2023

Þriðjudaginn 21. nóvember hélt Iðan Fræðslusetur glæsilega sveinsprófshátíð fyrir sveinsprófsnema sem tóku formlega við sveinsprófsskírteinum sínum við hátíðlega athöfn.

Read More
Ljósmyndarafélag Íslands Ljósmyndarafélag Íslands

Jólakvöld með Styrmi & Heiðdísi

Við verðum með glæsilegar jólaveitingar og drykki og ætlum að hlusta á ævintýralegan fyrirlestur frá Styrmi og Heiðdísi sem flestir þekkja úr faginu sem ein af okkar bestu brúðkaupsljósmyndurum.

Read More
Ljósmyndarafélag Íslands Ljósmyndarafélag Íslands

Fullt hús með Sigga

Það var ekki að undra að salur okkar fylltist á fyrirlestri Sigga í gær. Takk fyrir komuna allir og takk fyrir geggjaðan fyrirlestur Siggi!

Read More
Ljósmyndarafélag Íslands Ljósmyndarafélag Íslands

Fyrirlestur - Sigurður Ó. Sigurðsson

Næstur í fyrirlestraröð Ljósmyndarafélags Íslands er Sigurður Ólafur Sigurðsson. Siggi er ljósmyndari að mennt og atvinnu og flestir kannast við myndir hans af leit og björgun.

Read More
Ljósmyndarafélag Íslands Ljósmyndarafélag Íslands

Fyrirlestur - Eva Ágústa

Næst í fyrirlestrarröð Ljósmyndarafélags Íslands er Eva Ágústa Aradóttir. Eva byrjaði að æfa sig í ljósmyndun árið 2004 og lauk svo námi úr Tækniskólanum í Reykjavík

Read More
Ljósmyndarafélag Íslands Ljósmyndarafélag Íslands

SPRAKKAR

SPRAKKAR - er ný sýning á verkum fimm kvenljósmyndara sem standa mun til októberloka.

Read More
Ljósmyndarafélag Íslands Ljósmyndarafélag Íslands

Fyrirlestur - Arnaldur Halldórsson

Þann 6. september sl. hélt Arnaldur Halldórsson fyrirlestur um störf sín sem ljósmyndari. Hann hefur starfað lengi með stórstjörnum innan fagsins og verið fundvís á réttu staðina

Read More
Ljósmyndarafélag Íslands Ljósmyndarafélag Íslands

Vantar þig styrk?

Þann 21. júní 2023 opnaði fyrir styrkumsóknir til Myndstefs, vegna styrkja til myndhöfunda og sjónlistafólks. Umsóknarfrestur er til 7. september 2023 kl. 17:00.

Read More
Ljósmyndarafélag Íslands Ljósmyndarafélag Íslands

Þrengt að blaðaljósmyndurum

Í nýjasta þætti hlaðvarpsins Augnablik í iðnaði er rætt við Vilhelm Gunnarsson blaðaljósmyndara um framtíð blaðaljósmyndunar og minnkandi aðgengi ljósmyndara að því að skrá söguna.

Read More
Ljósmyndarafélag Íslands Ljósmyndarafélag Íslands

Fyrirlestur - María Kjartansdóttir

María Kjartansdóttir ljósmyndari, listamaður og formaður FÍSL hélt fyrir okkur fyrirlestur á dögunum sem var bæði áhugaverður og mjög skemmtilegur.

Read More