
F R É T T I R
Ljósmynd: Kristján Maack
Mikið var gaman að sjá ykkur!
Ljósmyndarafélags Íslands hélt jóla- og fyrirlestrafund félagsins í gær í sal Hard Rock Café. Fjölmenni var á fundinum sem hlustaði á fyrirlestur brúðkaupsljósmyndaranna Styrmis og Heiðdísar
Ljósmyndamiðstöð Íslands stofnuð
Eins og ykkur er flestum kunnugt um þá var Ljósmyndamiðstöð Íslands stofnuð á stofnfundi þess þann 18. október 2022.
Sveinsprófshátíð 2023
Þriðjudaginn 21. nóvember hélt Iðan Fræðslusetur glæsilega sveinsprófshátíð fyrir sveinsprófsnema sem tóku formlega við sveinsprófsskírteinum sínum við hátíðlega athöfn.
Jólakvöld með Styrmi & Heiðdísi
Við verðum með glæsilegar jólaveitingar og drykki og ætlum að hlusta á ævintýralegan fyrirlestur frá Styrmi og Heiðdísi sem flestir þekkja úr faginu sem ein af okkar bestu brúðkaupsljósmyndurum.
Fullt hús með Sigga
Það var ekki að undra að salur okkar fylltist á fyrirlestri Sigga í gær. Takk fyrir komuna allir og takk fyrir geggjaðan fyrirlestur Siggi!
Fyrirlestur - Sigurður Ó. Sigurðsson
Næstur í fyrirlestraröð Ljósmyndarafélags Íslands er Sigurður Ólafur Sigurðsson. Siggi er ljósmyndari að mennt og atvinnu og flestir kannast við myndir hans af leit og björgun.
Fyrirlestur - Eva Ágústa
Næst í fyrirlestrarröð Ljósmyndarafélags Íslands er Eva Ágústa Aradóttir. Eva byrjaði að æfa sig í ljósmyndun árið 2004 og lauk svo námi úr Tækniskólanum í Reykjavík
Fyrirlestur - Arnaldur Halldórsson
Þann 6. september sl. hélt Arnaldur Halldórsson fyrirlestur um störf sín sem ljósmyndari. Hann hefur starfað lengi með stórstjörnum innan fagsins og verið fundvís á réttu staðina
Vantar þig styrk?
Þann 21. júní 2023 opnaði fyrir styrkumsóknir til Myndstefs, vegna styrkja til myndhöfunda og sjónlistafólks. Umsóknarfrestur er til 7. september 2023 kl. 17:00.
Þrengt að blaðaljósmyndurum
Í nýjasta þætti hlaðvarpsins Augnablik í iðnaði er rætt við Vilhelm Gunnarsson blaðaljósmyndara um framtíð blaðaljósmyndunar og minnkandi aðgengi ljósmyndara að því að skrá söguna.
Fyrirlestur - María Kjartansdóttir
María Kjartansdóttir ljósmyndari, listamaður og formaður FÍSL hélt fyrir okkur fyrirlestur á dögunum sem var bæði áhugaverður og mjög skemmtilegur.