Þrengt að blaðaljósmyndurum
Í nýjasta þætti hlaðvarpsins Augnablik í iðnaði er rætt við Vilhelm Gunnarsson blaðaljósmyndara um framtíð blaðaljósmyndunar og minnkandi aðgengi ljósmyndara að því að skrá söguna. Vilhelm var sigursæll þegar myndir ársins voru valdar en hann átti bæði umhverfismynd ársins og íþróttamynd ársins. Hægt er að hlusta á hlaðvarpið HÉR