Fullt hús með Sigga

Það var ekki að undra að salur okkar fylltist á fyrirlestri Sigga í gær. Takk fyrir komuna allir og takk fyrir geggjaðan fyrirlestur Siggi!

Starf Sigga í þágu þjóðar er algerlega ómetanlegt.

Næst á dagskrá hjá okkur er jólapartý sem haldið verður 13.des með frábærum fyrirlestri sem verður auglýstur innan skamms. Takið endilega daginn frá!

Ljósmyndarafélag Íslands

Félag atvinnuljósmyndara á Íslandi

http://ljosmyndarafelag.is
Previous
Previous

Jólakvöld með Styrmi & Heiðdísi

Next
Next

Fyrirlestur - Sigurður Ó. Sigurðsson