Fullt hús með Chris Burkard

FULLT HÚS!!

Takk öll fyrir komuna á fyrirlestur Chris Burkard í gærkvöldi. Mikið rosalega var gaman að sjá ykkur svona mörg! Við viljum einnig þakka Eyjólfi hjá Origo og Sony sérstaklega fyrir að taka svona vel á móti okkur í þessum frábæra sal með stuttum fyrirvara. Og síðast en ekki síst Chris fyrir frábæran fyrirlestur sem var áhugaverður, fræðandi og skemmtilegur.

Hér eru myndir frá kvöldinu sem hann Gunnar Leifur okkar tók.

Við viljum áfram hvetja alla til að skrá sig í félagið okkar og vera með í þessum frábæra hópi ljósmyndara á Íslandi. Hægt er að skrá sig hér https://www.ljosmyndarafelag.is/

// FULL HOUSE!!

Thanks everyone for coming to Chris Burkard's talk last night. It was really nice to see so many of you! We would also like to thank Eyjólfur from Origo and Sony in particular for welcoming us so warmly in this wonderful hall at short notice. And most importantly Chris for a great talk that was interesting, informative and entertaining.

Here are pictures from the evening taken by our Gunnar Leifur.

We would like to continue to encourage everyone to register as a member of our association and be part of this great group of photographers in Iceland. You can register here https://www.ljosmyndarafelag.is/

Ljósmyndarafélag Íslands

Félag atvinnuljósmyndara á Íslandi

http://ljosmyndarafelag.is
Previous
Previous

Profoto tilboð

Next
Next

Fyrirlestur - Chris Burkard