Spennandi ljósmyndanámskeið
Gunnar Leifur Jónasson býður upp á námskeið í ljósmyndun, myndvinnslu, markaðssetningu, rekstri og fleiru.
Gunnar hefur áratugaþekkingu í faginu og hefur sinnt farsælum rekstri sínum allan þann tíma.
Endilega kíkið á þetta!