Reykjavík Foto x Leica

Reykjavík Foto x Leica
Fimmtudaginn 30. maí.

Reykjavík Foto stendur fyrir Leica viðburð fimmtudaginn 30. maí
Ragnar Axelsson mun segja frá sínum verkefnum á norðurslóðum.
Sérfræðingar frá Leica Camera AG verða á staðnum.

Ókeypis er á viðburðinn en nauðsynlegt er að skrá sig.
https://reykjavikfoto.is/.../leica/leica-vidburdur-30-mai/

RAX mun segja okkur sögur frá ferðum sínum um norðurslóðir þar sem hann vinnur við gerð næstu ljósmyndabókar og hvernig það hefur verið að ljósmynda í allt að 50 gráðu frosti til að skrásetja sögu norðurslóða.

Stefan Mann og Stephan Riediger frá Leica koma til að segja frá Leica og leyfa okkur að prófa og skoða allt það helsta sem Leica framleiðir.

Ljósmyndarafélag Íslands

Félag atvinnuljósmyndara á Íslandi

http://ljosmyndarafelag.is
Previous
Previous

Námskeið: FS Foto AS

Next
Next

Fyrirlestur - Árni Sæberg