F R É T T I R
Ljósmynd: Kristján Maack
Fyrirlestur - Sigurður Ó. Sigurðsson
Næstur í fyrirlestraröð Ljósmyndarafélags Íslands er Sigurður Ólafur Sigurðsson. Siggi er ljósmyndari að mennt og atvinnu og flestir kannast við myndir hans af leit og björgun.
Fyrirlestur - Eva Ágústa
Næst í fyrirlestrarröð Ljósmyndarafélags Íslands er Eva Ágústa Aradóttir. Eva byrjaði að æfa sig í ljósmyndun árið 2004 og lauk svo námi úr Tækniskólanum í Reykjavík
Fyrirlestur - Arnaldur Halldórsson
Þann 6. september sl. hélt Arnaldur Halldórsson fyrirlestur um störf sín sem ljósmyndari. Hann hefur starfað lengi með stórstjörnum innan fagsins og verið fundvís á réttu staðina
Vantar þig styrk?
Þann 21. júní 2023 opnaði fyrir styrkumsóknir til Myndstefs, vegna styrkja til myndhöfunda og sjónlistafólks. Umsóknarfrestur er til 7. september 2023 kl. 17:00.
Þrengt að blaðaljósmyndurum
Í nýjasta þætti hlaðvarpsins Augnablik í iðnaði er rætt við Vilhelm Gunnarsson blaðaljósmyndara um framtíð blaðaljósmyndunar og minnkandi aðgengi ljósmyndara að því að skrá söguna.
Fyrirlestur - María Kjartansdóttir
María Kjartansdóttir ljósmyndari, listamaður og formaður FÍSL hélt fyrir okkur fyrirlestur á dögunum sem var bæði áhugaverður og mjög skemmtilegur.
Fyrirlestur - Vilhelm Gunnarsson
Frábær fyrirlestur í gær með Vilhelm Gunnarssyni sem leiddi okkur í gegnum ferilinn og ævintýrin sem hafa fylgt. Þrusu góð mæting líka. Alltaf gaman þegar ljósmyndarar koma saman.
Aðalfundur 27. mars ‘23
Aðalfundur Ljósmyndarafélags Íslands fór fram í gær þar sem tekin var fyrir skýrsla stjórnar, reikningar, lagabreytingar og kosning í stjórn.
Konur í ljósmyndun
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna var haldinn 8. mars og af því tilefni efndu Origo og Canon til viðburðarins Konur í ljósmyndun þar sem þrír ljósmyndarar sögðu frá sínum ljósmyndum
Masterclass AK
Langar þig að læra að taka myndir af fólki? Að vinna í studio með modelum, förðunarfræðingum og stílista? Hér er frábært tækifæri til að spreyta sig á myndavélinni
Heimsókn í Ljósmyndaskólann
Heimsókn Ljósmyndarafélagsins í Ljósmyndaskólann þar sem við fengum frábærar móttökur