Masterclass AK
Langar þig að læra að taka myndir af fólki? Að vinna í studio með modelum, förðunarfræðingum og stílista? Hér er frábært tækifæri til að spreyta sig á myndavélina með fagteymi og læra helstu trixin í bransanum.
Kári Sverriss og Ásta Kristjáns verða með helgarnámskeið í tísku-og portrait ljósmyndun 18. og 19. mars í samstarfi við Reykjavik Foto, Make-up Studio Hörpu Kára og Eskimo.
Námskeiðið endar með ljósmyndasýningu á verkum nemenda.
Allar upplýsingar hér