Konur í ljósmyndun
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna var haldinn 8. mars og af því tilefni efndu Origo og Canon til viðburðarins Konur í ljósmyndun þar sem þrír ljósmyndarar sögðu frá sínum ljósmyndum og verkefnum og hvernig þær nálgast sín viðfangsefni. Þetta voru ljósmyndararnir Ása Steinars, Hulda Margrét og Íris Dögg
Ása Steinars - Ljósmynd: Rán Bjargar
Hulda Margrét - Ljósmynd: Rán Bjargar
Íris Dögg - Ljósmynd: Rán Bjargar
Þær Ása Steinars, Hulda Margrét og Íris Einars héldu frábæra fyrirlestra fyrir okkur á vegum Origo og Canon á alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8.mars
Húsið var fullt og ekki furða! Frábærar konur sem standa framarlega í ljósmyndun á Íslandi.
Styðjum konurnar okkar, jafnrétti á vinnumarkaði og hvort annað
Ljósmyndir: Jón Svavarsson