F R É T T I R

Ljósmynd: Kristján Maack

Ljósmyndarafélag Íslands Ljósmyndarafélag Íslands

Masterclass AK

Langar þig að læra að taka myndir af fólki? Að vinna í studio með modelum, förðunarfræðingum og stílista? Hér er frábært tækifæri til að spreyta sig á myndavélinni

Read More
Ljósmyndarafélag Íslands Ljósmyndarafélag Íslands

Sveinspróf í ljósmyndun

Sveinspróf í ljósmyndun fór fram vikuna 10. til 14. október sl. Fjórir nemar þreyttu prófið að þessu sinni þær, Ragnhildur Aðalsteinsdóttir, Rakel Rún Garðarsdóttir, Steinunn Matthíasdóttir og Viktoría Sól Birgisdóttir.

Read More
Ljósmyndarafélag Íslands Ljósmyndarafélag Íslands

Fyrirlestur - Þráinn Kolbeins

Þráinn Kolbeinsson er atvinnuljósmyndari sem hefur eytt miklum tíma í að fylgja og mynda hina ýmsu leiðangra fólks. Allt frá hæsta tindi Íslands til regnskóga Tasmaníu leggur hann ýmislegt á sig til að geta sagt einstakar sögur

Read More
Ljósmyndarafélag Íslands Ljósmyndarafélag Íslands

Fyrirlestur - Keli

Þorkell Þorkelsson hélt fyrir okkur fyrirlestur í desember sl. Þar fór hann yfir fróðlegan og fjölbreyttan feril sinn í ljósmyndun. Keli, eins og hann er alltaf kallaður, starfar sem ljósmyndari á Landspítalanum

Read More
Ljósmyndarafélag Íslands Ljósmyndarafélag Íslands

Aðalfundur og fyrirlestur

Kæru ljósmyndarar
Stjórn boðar hér með til aðalfundar Ljósmyndarafélags Íslands þann 15. nóvember n.k. kl. 19:00 í Húsi Atvinnulífsins, Borgartúni.

Read More
Ljósmyndarafélag Íslands Ljósmyndarafélag Íslands

Ljósmyndamiðstöð Ísland stofnuð

Í gær, þann 18. október boðaði stjórn Myndstefs, í samvinnu við ljósmyndara með einstaklingsaðild, Ljósmyndarafélag Íslands, Blaðaljósmyndarafélag Íslands og Félags íslenskra samtímaljósmyndara (FÍSL) til opins samstöðufundar ljósmyndara á Íslandi

Read More
Ljósmyndarafélag Íslands Ljósmyndarafélag Íslands

Við erum 95 ára!

Málþing og árshátíð ljósmyndara var haldið í Björtuloftum í Hörpu föstudaginn 13. maí í tilefni af 95 ára afmæli Ljósmyndarafélags Íslands.

Read More
Ljósmyndarafélag Íslands Ljósmyndarafélag Íslands

Samnorræn ljósmyndasýning

Í tilefni 95 ára afmælis Ljósmyndarafélags Íslands var opnuð norræn ljósmyndasýning á fyrstu hæð í Hörpu síðastliðinn föstudag.

Read More
Ljósmyndarafélag Íslands Ljósmyndarafélag Íslands

Ljósmyndarafélag Íslands 95 ára

Með tilkomu stafrænnar tækni í ljósmyndun í upphafi aldar sáu allir fyrir sér miklar breytingar framundan í faginu þó enginn hafi vitað hverjar þær breytingar yrðu nákvæmlega.

Read More
Ljósmyndarafélag Íslands Ljósmyndarafélag Íslands

Nýir atvinnuljósmyndarar útskrifast með sveinspróf í ljósmyndun

Á jóla og 90 ára afmælisfundi Ljósmyndarafélags Íslands þann 15. desember fór fram afhending á sveinsbréfa til þeirra nema sem lokið höfðu sveinsprófi í almennri ljósmyndun í nóvember s.l. auk inntöku nýrra félagsmanna í félagið.

Read More