FYRIRLESTUR - ÓLI HAUKUR

Frá áhuga að atvinnu

Ljósmynd aðsend / Óli Haukur

Fjölmargir mættu á fyrirlestur sem Óli Haukur hélt hjá okkur þann 12. febrúar sl. Við þökkum Óla Hauk og öllum gestum og félagsmönnum sem mættu.

Óli Haukur fór yfir það sem hann hefur verið að mynda, sagði okkur frá ljósmyndaferðum og sýndi skemmtilegar myndir úr þeim. Áhugavert var að heyra sögur hans um fólk sem hann hefur kynnst td í Víetnam. Þær myndaseríur voru áhugaverðar og skildu mikið eftir sig.

Frábær ljósmyndari hér á ferð. Takk kærlega fyrir okkur!

Ljósmyndir frá viðburði: Gunnar Leifur Jónasson

Ljósmyndarafélag Íslands

Félag atvinnuljósmyndara á Íslandi

http://ljosmyndarafelag.is
Next
Next

SAMSÝNING FÓKUS