Í tilefni Alþjóðlega baráttudags kvenna sem verður laugardaginn 8. mars bjóða Canon og Ofar þér í veislu og innblástur með fyrirlestrum frá spennandi konum í ljósmyndun, vídeó og list þann 6. mars.
Fyrirlesarar viðburðsins verða Rán Bjargar, Elísabet Blöndal og Cat Gundry-Beck.
Boðið verður upp á léttar veitingar.
Viðburðurinn fer fram í Ofar, Borgartúni 37 og er opinn fyrir öll kyn.
Ókeypis er á viðburðinn en nauðsynlegt að skrá sig hér