Back to All Events

Fyrirlestur - Arnaldur Halldórsson

  • Ljósmyndarafélag Íslands Borgartún 35 Reykjavík (map)

Bílar, bíómyndir og allt þar á milli

Þann 6. september n.k. mun Arnaldur Halldórsson flytja okkur fyrirlestur um störf sín sem ljósmyndari. Hann hefur starfað lengi með stórstjörnum innan fagsins og verið fundvís á réttu staðina til ljósmyndunar fyrir stórkvikmyndir og auglýsingatökur. Hann segir okkur frá skemmtilegum atvikum og sýnir okkur myndir frá ferlinum.

Arnaldur hefur einnig sem starfað í auglýsinga-, blaða- og iðnaðarljósmyndun fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum og auglýsingastofum landsins.

Arnaldur hefur fengið fjölmörg verkefni frá erlendum auglýsingaljósmyndurum sem og frá sjónvarps- og kvikmyndatökuliðum og starfaði m.a. á setti við gerð þáttanna Game of Thrones.

Hlökkum til að heyra frá Arnaldi og sjá sem flesta á þessum viðburði

Previous
Previous
May 10

Fyrirlestur - María Kjartansdóttir

Next
Next
October 11

Fyrirlestur - Eva Ágústa Aradóttir