Back to All Events

Fyrirlestur - Saga Sig

  • Ljósmyndarafélag Íslands Borgartún 35 Reykjavík (map)

Saga Sig er þekkt fyrir að vera mikill fagurkeri með einstaklega smekklegan og lítríkan stíl. Undanfarin ár hefur hún starfað sem einn vinsælasti ljósmyndari landsins. Þegar hún var búsett í London fyrir átta árum síðan bætti hún myndlistinni inn í líf sitt, tók upp pensilinn og byrjaði að mála. Við hlökkum til að heyra frá Sögu þann 9. apríl

Previous
Previous
March 12

Fyrirlestur - Hörður Sveinsson

Next
Next
May 14

Fyrirlestur - Koxi