Þér er boðið á spennandi fyrirlestur um tónleika- og portrett ljósmyndun.
Morten Rygaard er þekktur fyrir stórbrotna tónleikamyndatöku og mögnuð portrett af mörgum stærstu tónlistarmönnum heims. Morten mun deila með gestum sérfræðiþekkingu og reynslu sem hann hefur öðlast á ferli sínum og samvinnu með mörgum af þekktustu listamönnum veraldar svo sem Nick Cave, Bruce Springsteen og Sting.
Hvænær: Þriðjudaginn 25. mars, kl. 17-19.
Hvar: Ofar, Borgartúni 37.
Ókeypis er á viðburðinn en nauðsynlegt er að skrá sig HÉR