Kynslóðir jökla
Sýningin „Kynslóðir jökla“ er ferðalag í gegnum sögu jöklabreytinga. Myndefni sýningarinnar spannar margar kynslóðir, allt frá fyrstu ljósmyndum af jöklum á Íslandi sem teknar voru í kringum 1890 til háupplausnar fjarkönnunargagna og framtíðarsviðsmynda um þróun jökla.
Sýningin varpar ljósi á þá umbreytingu sem hefur orðið á jöklum landsins, eins og hún er skráð með myndavélum, gervitunglum, mælingum og jöklahljóðum. Hörfun jökla og massatap þeirra á allri 20. öld eru svipaðar að umfangi og þær breytingar sem hafa átt sér stað á síðustu 30 árum, sem er tímabil mikillar rýrnunar jökla sem eru vegna hamfarahlýnunar af manna völdum. Hin sjónræna arfleifð nær yfir tímabil mikilla breytinga á ásjónu jökla landsins í fortíð, nútíð og framtíð.
Opnunartímar ↓
Föstudaginn 21. mars formleg opnun frá kl. 15:30 - 17:00.
Safnið er opið fimmtudaga - laugardaga frá kl. 13:00-17:00.
Sýningin stendur frá 21. mars – 12. apríl 2025.
Staðsetning ↓
Brynjólfsgata 5, 107 Reykjavík.
Loftskeytastöðin menningarmiðstöð, við hliðin á Veröld húsi Vigdísar, Háskóla Íslands við Suðurgötu.
//
"Generations of glaciers" is a journey through time of the history of glacier changes. From the first photographs of an Icelandic glacier taken around 1890 to contemporary high-resolution visualizations, the exhibition documents Iceland's glacial landscapes and traces their transformation across multiple generations.
The transformation has not been continuous, as the past 30 years have seen similar glacial mass and area changes as the whole 20th century. Visitors will be able to witness this explicit story of anthropogenic glacier changes through a series of photographs, aerial and satelite images, scientific measurements and audio recordings, and experience Iceland's past, present and future glacier generations.
Opening hours ↓
Friday, March 21, formal opening from 3:30 PM - 5:00 PM.
The museum is open Thursday - Saturday from 1:00 PM - 5:00 PM.
The exhibition runs from March 21 – April 12, 2025.
Location ↓
Brynjólfsgata 5, 107 Reykjavík.
Loftskeytastöðin Cultural Center, next to Veröld – the house of Vigdís Finnbogadóttir Institute of Foreign Languages at the University of Iceland, Suðurgata.