Back to All Events

Kvikmyndahátíðin RIFF

Við viljum benda ljósmyndafólki á flotta mynd á kvikmyndahátíðinni RIFF.


En á hátíðinni í ár verður myndin HELMUT NEWTON: THE BAD AND THE BEAUTIFUL, sýnd.

Vonandi hafa félagsmenn sem og aðrir gaman af þessari mynd

HELMUT NEWTON V var einn af stóru meisturum ljósmyndalistarinnar, sannkölluð goðsögn. Glæsilegur, gáskafullur, hugvitssamur, ögrandi, hvetjandi. Í ár, sextán árum eftir dauða Helmuts Newtons í Los Angeles, hefði hann orðið 100 ára gamall. Líf sem var eins og kvikmynd birtist nú, í fyrsta sinn, á hvíta tjaldinu.

Við bendum einnig á fjölbreytta og spennandi dagskrá hátíðarinnar sem má nálgast á heimasíðu hennar www.riff.is. Rafræna útgáfu af dagskrárritinu má nálgast hér: https://issuu.com/rifffilmfestival/docs/riff2020-brochure_audi.

Allar upplýsingar um miðasölu og dagskrá má nálgast á riff.is.

hn.png
www.riff.is

www.riff.is

Previous
Previous
October 11

Ljósmyndasýning "The Livelihood of contemporary Chinese"

Next
Next
October 19

LJÓSMYNDASAMKEPPNI - Skilaðu inn myndum fyrir 19 október.