Nýir atvinnuljósmyndarar útskrifast með sveinspróf í ljósmyndun.

Á aðalfundi Ljósmyndarafélags Íslands, þann 14. apríl fór fram afhending á sveinsbréfum til þeirra nema sem lokið höfðu sveinsprófi í almennri ljósmyndun í janúar s.l. auk inntöku nýrra félagsmanna í félagið. Sveinsprófsnemarnir höfðu lokið námi sínu í ljósmyndun við Tækniskóla Íslands en fimm nemar þreyttu prófið að þessu sinni þau, Jón Lindsay, Gabriel Rutenberg, Jóhanna Ásgeirsdóttir og Sigurgeir Sigurðsson fengu …

ljosmyndNýir atvinnuljósmyndarar útskrifast með sveinspróf í ljósmyndun.