Nýir atvinnuljósmyndarar útskrifast með sveinspróf í ljósmyndun.

Á aðalfundi Ljósmyndarafélags Íslands, þann 14. apríl fór fram afhending á sveinsbréfum til þeirra nema sem lokið höfðu sveinsprófi í almennri ljósmyndun í janúar s.l. auk inntöku nýrra félagsmanna í félagið. Sveinsprófsnemarnir höfðu lokið námi sínu í ljósmyndun við Tækniskóla Íslands en fimm nemar þreyttu prófið að þessu sinni þau, Jón Lindsay, Gabriel Rutenberg, Jóhanna Ásgeirsdóttir og Sigurgeir Sigurðsson fengu …

ljosmyndNýir atvinnuljósmyndarar útskrifast með sveinspróf í ljósmyndun.

Dagskrá Iceland Photo Expo 2015

Kæru ljósmyndavinir hér er dagskrá ráðstefnunnar. Við hlökkum til að sjá sem flesta enda um einstakan viðburð að ræða. Við vitum að margir eiga annríkt þennan dag en endilega skipuleggið daginn og setjið þá fyrirlestra sem þið hafið áhuga á inní dagskrá dagsins nú eða takið ykkur frí frá verkefnum og mætið á skemmtilega ráðstefnu. Munið að félagsmenn í Ljósmyndarfélagi Íslands …

ljosmyndDagskrá Iceland Photo Expo 2015