AÐALFUNDUR 2013

Aðalfundur Ljósmyndarafélags Íslands fór fram í Kornhlöðunni Lækjarbrekku 28. nóvember kl: 19:00 og var fjölmenni á fundinum. Almenn aðalfundarstörf voru á dagskrá fundarins, Lárus Karl formaður félagsins flutti skýrslu stjórnar, og reikningar félagsins svo og lagabreyting á lögum félagsins varðandi inngönguskilyrði  í félagið voru samþykkt á aðalfundinum. Gunnar Leifur stjórnarmaður til margra ára lét af stjórnarstörfum og  var öflugur ljósmyndari  Silja …

ljosmyndAÐALFUNDUR 2013