Árleg ráðstefna IÐNMENNTAR

Föstudaginn 13. mars kl. 13 – 16 verður haldin árleg ráðstefna IÐNMENNTAR undir yfirskriftinni: Námsefni í verkgreinum -stöðulýsing – framtíðarsýn  hér er dagskrá ráðstefnunnar en fyrirlesarar eru:   Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins  Undirritaður tekur  við skráningum í síma 517 7200 eða með tölvupósti á netfangið heidar@idnu.is  Heiðar Ingi …

ljosmyndÁrleg ráðstefna IÐNMENNTAR

Sögurnar á bak við myndirnar

Miðvikudaginn 11. mars efna Canon og Nýherji, í samstarfi við Blaðaljósmyndarafélag Íslands, til viðburðar er nefnist Sögurnar á bak við myndirnar þar sem verðlaunahafar í Myndir ársins 2014 munu segja söguna á bak við þeirra verðlaunamynd. Viðburðurinn fer fram í Gerðarsafni og stendur frá kl. 18:00 – 20:00. Frétta­mynd árs­ins tók ljós­mynd­ar­inn Sig­trygg­ur Ari Jó­hanns­son á DV fyr­ir mynd af hæl­is­leit­and­an­um Ghasem Mohama­di sem …

ljosmyndSögurnar á bak við myndirnar

Hin árlega ljósmyndasýning Blaðaljósmyndarafélags Ísland

Myndir ársins 2014 og Ljósið Hin árlega ljósmyndasýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands Ragnar Th. Sigurðsson – Ljósið Árleg sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands á bestu myndum ársins 2014 verður opnuð laugardaginn 28. febrúar klukkan 15.00 í Gerðarsafni í Kópavogi.  Á sýningunni eru að þessu sinni 116 myndir sem valdar hafa verið af dómnefnd úr 905 myndum 24. blaðaljósmyndara. Veitt verða verðlaun í níu flokkum, …

ljosmyndHin árlega ljósmyndasýning Blaðaljósmyndarafélags Ísland

Námskeið Hugbúnaðarsetursins 2015

Efni námskeiðsins: The Lightroom–Photoshop Connection The path from Lightroom to Photoshop is a common one if you manage your images in Lightroom, but need to take advantage of Photoshop’s precise editing capabilities. In this section we’ll explore this path in detail, so you can be sure that any edits you apply in Photoshop and then save back to Lightroom can …

ljosmyndNámskeið Hugbúnaðarsetursins 2015

LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR

Ljósmyndasafn Reykjavíkur Grófarhús Tryggvagötu 15, 6. hæð. 101 ReykjavíkBorgarsögusafn Reykjavíkur Grandagarði 8 101 Reykjavík S: 411 6300 borgarsogusafn@reykjavik.is www.borgarsogusafn.is Copyright © 2014 Borgarsögusafn Reykjavíkur All rights reserved.unsubscribe from this list    update subscription preferences

ljosmyndLJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR

NÁMSKEIÐ – SIÐAVIÐMIÐ ÍSLENSKRA FJÖLMIÐLA

Á þessu námskeiði er siða- og innanhússreglum íslenskra fjölmiðla lýst og fjallað um úrskurði Siðanefndar Blaðamannafélags Íslands í leit að mikilvægum fordæmum. Hvaða viðmið gilda um nafn- og myndbirtingar, tillitsemi, vandvirkni, hagsmunaárekstra, óhefðbundin vinnubrögð og fleira? Hafa siðareglur BÍ þýðingu fyrir blaða- og fréttamenn og eru þær óumdeildar? Er mark tekið á úrskurðum siðanefndarinnar?Farið er yfir siðareglur BÍ og innanhússreglur …

ljosmyndNÁMSKEIÐ – SIÐAVIÐMIÐ ÍSLENSKRA FJÖLMIÐLA

Peter Souza ljósmyndari Hvíta Hússins

Að starfa sem frásagna ljósmyndari (Photo Journalist) er mikilvægt starf. Peter Souza er án efa einn reynslumesti ljósmyndarinn á því sviði. Hér má sjá verk hans í Hvíta Húsinu og frásögn hans af starfi Obama forseta Bandaríkjanna. http://www.whitehouse.gov/photos-and-video/2014-photos  

ljosmyndPeter Souza ljósmyndari Hvíta Hússins

DV.is – Ragnar Th. á bestu ljósmynd ársins

DV.is Við vekjum athygli á grein í DV um Ragnar Th. Ljósmyndara.   Ragnar á bestu ljósmynd ársins samkvæmt Mashable: „Þetta er náttúrulega engu líkt“ Hefur tekið fjölmargar myndir af eldgosinu í Holuhrauni – Time, New York Times, Nature og fleiri hafa áður nefnt myndirnar hans Ragnars þær bestu Erla Karlsdóttir erlak@dv.is 15:30 › 22. desember 2014 Sjónarspil Ragnar ásamt myndavélinni …

ljosmyndDV.is – Ragnar Th. á bestu ljósmynd ársins