LÆRÐU LJÓSMYNDUN

Hér koma upplýsingar um nám í ljósmyndun á Íslandi. Við erum að uppfæra síðuna.

Ljósmyndanám í Tækniskólanum

Ljósmyndanám í Tækniskólanum

TILHÖGUN NÁMS Í LJÓSMYNDUN í TÆKNISKÓLANUM

Sérnám í ljósmyndun er framhald grunnnáms í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum. Sérnámið er 40 einingar og er gert ráð fyrir að nemendur ljúki náminu á tveimur önnum með sérhæfðum áföngum á sviði ljósmyndunar og myndvinnslu. Ljúka þarf námi af fyrri önn til að geta innritast á þá seinni.

Smelltu á logoið hér að ofan og fáðu nánari upplýsingar um námið.

Tækniskólinn

Hér er heimasíða kennara og nemenda Tækniskólans.

 

LJÓSMYNDASKÓLINN

LJÓSMYNDASKÓLINN

Ljósmyndaskólinn sem áður hét Ljósmyndaskóli Sissu hefur verið starfræktur síðan 1997 og er staðsettur að Hólmaslóð 6, Örfirisey, 101 Reykjavík. Nám við skólann hlaut viðurkenningu Menntamálaráðuneytisins í byrjun árs 2009 og lánshæfi Lánasjóðs íslenskra námsmanna 2010.

Kynnu þér málið með því að smella á logo skólans hér að ofan.

 

ANNÐ NÁM Í LJÓSMYNDUN

LÍN

LÍN

Á vefsíðu Lánasjóðs Íslenskra Námsmanna getur þú fundið lista yfir þá skóla erlendis sem lánshæfir eru.

Smelltu á logo lánasjóðsins og þar getur þú fundið lánshæfa skóla í leitarvél lánsjóðsins.

 

Aðild að Ljósmyndarafélagi Íslands er öllum opin sem  lagt hafa stund á nám frá viðurkenndum skóla í faginu og er lánshæfur hjá Lánasjóði Íslenskra Námsmanna.

 

ljosmyndLÆRÐU LJÓSMYNDUN