90 ÁRA AFMÆLISSÝNING

Ljósmyndarafélag Íslands

LJÓSMYNDARAFÉLAG ÍSLANDS STOFNAÐ 1926

Í tilefni 90 ára afmælis Ljósmyndarafélags Íslands ákvað stjórn félagsins að halda uppá afmælis árið með því að feta í fótspor fyrri stjórna félagsins og halda ljósmyndasýningu. Að þessu sinni var ákveðið að bjóða öllum atvinnuljósmyndurum landsins til þátttöku hvort sem þeir væru innan eða utan félags.

Ákveðið að flokka sýninguna niður í nokkrar tegundir ljósmyndunnar en hægt var að senda inn myndir í eftirtalda flokka.

  • Auglýsingaljósmyndun Vörur/Matur/(Still life)
  • Portrett (Allar teg. Börn/Fjölskyldur/Annað)
  • Landslag Frásagnamyndir (Documentary)
  • Seríur 1-3 myndir frjálst val
  • Brúðkaup

Undirtektir voru góðar en um 47 atvinnuljósmyndarar sendu inn rétt rúmlega 220 ljósmyndir á sýninguna sem valnefnd félagsins fékk til skoðunar.

Valnefnd fékk það verk að velja myndir á sýninguna úr innsendum myndum en í valefnd félagsins voru  Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari á Fréttablaðinu og stjórnarmaður í Blaðaljósmyndarafélagi Íslands, Ragnar Th. Sigurðsson ljósmyndari Artic Images ehf og Certified Adobe Specialist, Sigríður Kristín Birnudóttir sérfræðingur sýninga á Ljósmyndasafni Reykjavíkur, Bryndís Loftsdóttir markaðsstjóri Félags Bókaútgefanda og Sverrir Björnsson grafískur hönnuður allt einstaklingar með gríðarlega ólíka reynslu í faginu. Valnefndin valdi síðan þær myndir sem hún taldi framúrskarandi úr þeim fjölda mynda sem bárust á sýninguna.

hplogo_blk_dk                Epson

chromaluxe_logo             merking-nytt-2011-gratt-rautt

Leitað var til styrktaraðila til að gera sýninguna sem veglegasta og naut félagið einstakrar velvildar Hákons Pálssonar hjá H. Pálsson sem í samstarfi við Epson  sem gerði félaginu kleift að nýta   bestu prentun sem völ er á í dag til prentunar ljósmynda með Cromaluxe aðferð. Merking hf sá síðan um prentun myndanna undir vökulu auga Jóhannesar og starfsmanna hans sem skiluðu fagmannlegu verki með glæsilegum prentunum.

VAL LJÓSMYNDA

Valnefnd kom síðan saman og valdi úr innsendum myndum og völdu þær myndir sem þóttu framúrskarandi hver í sínum flokki og hlutu þær sess á sýningunni. Myndirnar getur þú skoðað hér að neðan.

BRÚÐKAUPSMYNDIR

Í flokki brúðkaupsmynda hlutu eftirfarandi myndir viðurkenningu.

 

 

 

BARNA OG FJÖLSKYLDULJÓSMYNDIR

 

 

 

PORTRETT

 

 

 

AUGLÝSINGALJÓSMYNDIR   

 

 

 

 

FRÁSAGNAMYNDIR   (DOCUMENTARY)

Á sildarplani Siglufjörður 1962

Ljósmynd: © MATS WIBE LUND – Á sildarplani Siglufjörður 1962

 

 

 

LANDSLAG

 

 

 

 

VÖRUR

 

 

 

 

MYNDRAÐIR/ SERÍUR   

 

 

 

 

 

 

ljosmynd90 ÁRA AFMÆLISSÝNING