Verkefnastyrkir og ferða og menntunarstyrkir Myndstefs 2016

Myndstef hefur auglýst eftir umsóknum um verkefnastyrki og ferða- og menntunarstyrki fyrir árið 2016.

Auglýsingin birtist í raðauglýsingum Fréttablaðsins á þjóðhátíðardaginn 17. júní.

Umsóknarfrestur rennur út þann 16 ágúst 2016.

Við hvetjum félagsmenn í Ljósmyndarafélagi Íslands til að sækja um en aðild að félaginu veitir þann rétt.

Allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Myndstef á netfanginu: myndstef@myndstef.is

 

Ferða- og Verkefnastyrkir Myndstefs 2016

Ferða- og Verkefnastyrkir Myndstefs 2016

ljosmyndVerkefnastyrkir og ferða og menntunarstyrkir Myndstefs 2016