Hvernig eigum við eiginlega að lifa af sem listamenn!?

Hvað er til bóta og hvernig eigum við eiginlega að lifa af sem listamenn!?

Hvar er virðingin, fræðslan og sanngjörn umbun fyrir okkar starf og framlag til samfélagsins – og af hverju er ekki hlustað á okkur þegar við biðjum um skilning og úrbætur?

Nú er tækifærið til að spyrja þingmenn nákvæmlega þessara spurninga og fá svör, en samtal um mikilvægi lista og réttindi listamanna verður í Iðnó þann 18. mars frá 13.00-16.00. Öllum opið og allir velkomnir!

Málþingið er haldið af samtökunum okkar, fulltrúum og milliliðum okkar í baráttu og hagsmunamálum, BÍL, Myndstef, STEF, Fjölís og IHM.

 

Hér er facebook viðuburðurinn:

https://www.facebook.com/events/773506916126945/

ljosmyndHvernig eigum við eiginlega að lifa af sem listamenn!?