Dagskrá Iceland Photo Expo 2015

FINAL PROGRAM IPE

Kæru ljósmyndavinir hér er dagskrá ráðstefnunnar. Við hlökkum til að sjá sem flesta enda um einstakan viðburð að ræða.

Við vitum að margir eiga annríkt þennan dag en endilega skipuleggið daginn og setjið þá fyrirlestra sem þið hafið áhuga á inní dagskrá dagsins nú eða takið ykkur frí frá verkefnum og mætið á skemmtilega ráðstefnu.

Munið að félagsmenn í Ljósmyndarfélagi Íslands fá miðann niðurgreiddann frá félaginu !

Tölvupóstur félagsins er: ljosmynd@ljosmyndarafelag.is

 

ljosmyndDagskrá Iceland Photo Expo 2015