Alþjóðleg Ljósmyndaráðstefna – Iceland Photo EXPO í október 2015

      Dagana 23.-24. október 2015 standa Ljósmyndarafélag Íslands  og Blaðaljósmyndarafélag Íslands  saman að stærstu ljósmyndaráðstefnu sem haldin hefur verið hérlendis á Grand Hóteli í Reykjavík. Hægt er að kaupa miða hér:    Búið er að  fá fjölda erlenda og innlendra fyrirlesara og verður ráðstefnan haldin að mestu í þremur sölum þar sem fyrirlestrar verða og allir sem áhuga og … Halda áfram að lesa: Alþjóðleg Ljósmyndaráðstefna – Iceland Photo EXPO í október 2015