Alþjóðleg Ljósmyndaráðstefna – Iceland Photo EXPO í október 2015

 

LíBLÍ

 

 

Dagana 23.-24. október 2015 standa Ljósmyndarafélag Íslands  og Blaðaljósmyndarafélag Íslands  saman að stærstu ljósmyndaráðstefnu sem haldin hefur verið hérlendis á Grand Hóteli í Reykjavík.

Hægt er að kaupa miða hér:   logo

Búið er að  fá fjölda erlenda og innlendra fyrirlesara og verður ráðstefnan haldin að mestu í þremur sölum þar sem fyrirlestrar verða og allir sem áhuga og eða atvinnu hafa af ljósmyndun að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Samhliða ráðstefnunni verður vörusýning frá  þjónustuaðilum sem ljósmyndarar og áhugafólk um ljósmyndun skipta við

 Föstudagur 23 október – Húsið opnar kl: 17  og viðburður hefst: kl. 18 

Laugardagur 24 október – Húsið opnar kl. 8.30 og viðburður hefst: kl. 9

Fyrirlesarar verða:
Mads Nissen – Politiken – World Press Photo of the Year 2015 – www.madsnissen.com

Á laugardeginum verða:

Janette Beckman – Rebel Cultures – www.janettebeckman.com
David Noton – Canon Ambassador – www.davidnoton.com
Gianluca Colla – FUJIFILM Ambassador – www.gianlucacolla.eu
Páll Stefánsson – Daglegt líf – Sýrland – SONY Ambassador     www.imagingambassadors.sony.net/ambassadors/pall-stefansson

Ragnar Axelsson – RAX – www.rax.is

Torfi Agnarsson – Bílaljósmyndun – www.torfi.com  Styrmir og Heiðdís – Brúðkaupsljósmyndun – www.styrmir-heiddis.com  David Barreiro – On and around contemporary photobook – Bókaútgáfa fyrir ljósmyndara 

Ragnar Th. Sigurðsson – Adobe Certified Specialist – www.arctic-images.com 

Harpa Fönn Sigurjónsdóttir – Myndstef – www.myndstef.is
Jóna Þorvaldsdóttir – Myndheimur minn með gömlum ljósmyndunaraðferðum – www.jonath.is
Inga Sólveig – Svefninn langi – www.ingasolveig.is     www.fisl.is
Hung Tang – Sony Nordic – www.sony.com
Einar Guðmann og Gyða Henningsdóttir – Ljósmyndun sem lifibrauð – www.icelandinphotos.com

Jónatan Grétarsson – http://jonatangretarsson.com/#/

Ráðstefnan er ætluð ÖLLU áhuga- og atvinnufólki í ljósmyndun og öðrum sem hafa áhuga á einu eða öðru formi ljósmyndunar.

Smelltu þér á  Expo síðuna á Facebook-logo sem er ætluð fyrir opna umræðu og fréttir frá undirbúningsnefnd ráðstefnunnar.

Undirbúningsnefndina skipa, Sigurður Ó. Sigurðsson, Guðmundur Viðarsson frá Ljósmyndarfélagi Íslands og Vilhelm Gunnarsson, Heiða Helgadóttir og Eyþór Árnason frá Blaðaljósmyndarafélagi Íslands.

Eftirtaldir ljósmyndarar verða með fyrirlestra á ráðstefnunni.

MADSNISSEN

TORFIAGNARSSON STYRHEID rth pall NOTON myndstef

jona JANETTE inga hung tang GYDAEINAR colla barreiro

JG

 

 

ljosmyndAlþjóðleg Ljósmyndaráðstefna – Iceland Photo EXPO í október 2015