Hönnunarmars í Þjóðminjasafninu

Hönnunarmars í Þjóðminjasafninu

Miðvikudaginn 11. mars kl. 16 verða opnaðar í Þjóðminjasafninu tvær sýningar sem eru liður í Hönnunarmars.

Á Torginu verður sýningin Íslenskir gullsmiðir – ný verken þar sýna tuttugu félagar í Félagi íslenkra gullsmiða fjölbreytta gripi.

Í Tunnunni verða hinsvegar sýnd stækkuð frímerki með myndum af íslenskri skartgripahönnun eftir Ástþór Helgason, Guðbjörgu K. Ingvarsdóttur, Helgu Ósk Einarsdóttur og Helgu R. Mogensen en Örn Smári Gíslason hannaði frímerkin.

Sýningarnar standa til og með 29. mars.

Hönnunarmars 2015
Með kveðju,
Ólöf Breiðfjörð – Kynningarstjóri Þjóðminjasafns Íslands
Sími: 530 2256 | Gsm: 824 2039
ljosmyndHönnunarmars í Þjóðminjasafninu