Árleg ráðstefna IÐNMENNTAR

Föstudaginn 13. mars kl. 13 – 16 verður haldin árleg ráðstefna IÐNMENNTAR undir yfirskriftinni:
Námsefni í verkgreinum
-stöðulýsing – framtíðarsýn
 hér er dagskrá ráðstefnunnar en fyrirlesarar eru:

 IDNMENNT-radstefna-2015

Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra
Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík
Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins

 Undirritaður tekur  við skráningum í síma 517 7200 eða með tölvupósti á netfangið heidar@idnu.is

 Heiðar Ingi Svansson

Framkvæmdastjóri / Managing Director
ljosmyndÁrleg ráðstefna IÐNMENNTAR