LYTRO MYNDAVÉL

Lytro Myndavél

Lytro Myndavél

Tryggðu þér frábæra tækni. Lytro myndavélin er ekki lík neinni annarri myndavél.

Pantaðu þína vél SMELLTU HÉR

Lytro Myndavélin verður fáanleg í nýrri útgáfu í ágúst 2014

Lytro Myndavélin verður fáanleg í ágúst 2014

Við mannfólkið, hlökkum alltaf til þess að líta til fortíðar. Þó gerum við það sjaldan á líðandi stundu. Þess vegna var uppfinning ljósmyndunar sem töfrar í okkar augum.  Við gátum fest augnablikið og stoppað tíma fortíðarinnar. En hvað ef við gætum staðnæmst í augnablikinu og þessari fortíð ?

Með LYTRO Illum fyrstu hágæða myndavélinni sem beislar krafta ljóssins til þess að stöðva augnablikið í lit, birtustigi og vídd í einum ramma og geta farið um þetta augnablik og virt fyrir okkur margvísleg sjónarhorn frá ýmsum mismunandi fókuspunktum, sjónarhorni, og stærð.

Það er sannkölluð nýjung sem gerir þér kleift að sjá lífið í nýrri vídd og skapa dýpri sögu en með hefðbundinni ljósmynd.

Smelltu hér og skoðaðu þetta myndband og kynntu þér málið.

Lytro

ljosmyndLYTRO MYNDAVÉL