Ljósmyndarafélag í 90 ár

LjosfelagLogo

Velkomin á heimasíðu félagsins. Við setjum fréttnæmt efni á síðuna þegar tilefni gefst til. Kíktu aftur fljótlega. Welcome to the home page of The Professional Photographers Association of Iceland. The website is in Icelandic language and new material and information is added frequently. Contact us for further information.  email: ljosmynd@ljosmyndarafelag.is Please visit us again.     Síðan er hýst hjá Opex.

ljosmyndLjósmyndarafélag í 90 ár

Andlit norðursins með RAX

rax

27. október 2016 í Kaldalóni í Hörpunni Á einni kvöldstund segir Ragnar Axelsson sögurnar á bak við sínar þekktustu ljósmyndir og fer yfir meira þrjátíu ára feril sinn. Sýningin tekur áhorfandann inn í undraheim norðursins þar sem ferðast er með hundasleðum á Grænlandi, á árabátum við Færeyjar og glímt er við veðurofsann á Íslandi. Hver miði gildir sem 4.900 króna …

ljosmyndAndlit norðursins með RAX

Hvað er góð ljósmynd ?

góð ljósmynd

Í tilefni ljósmyndasýningar félagsins þá þykir okkur við hæfi að birta grein sem Þorsteinn Jósepsson birti í Helgafelli 2. árgangi 1943, (7-8 hefti),  margt sem þar er sagt á vel við í dag og ætti að gefa öllum góða leiðsögn um hvað góð ljósmynd er!. Þorsteinn Jósepsson (1907-1967) var frá Signýjarstöðum í Borgarfirði, hann var kunnur ljósmyndari, blaðamaður og rithöfundur. Um …

ljosmyndHvað er góð ljósmynd ?

Taktu þátt í ljósmyndasýningu – Opin öllum atvinnuljósmyndurum landsins.

Screenshot 2016-10-12 07.36.15

Ertu atvinnuljósmyndari ?  Taktu þátt í skemmtilegri sýningu og skapaðu augnablik til framtíðar! Í tilefni 90 ára afmælis Ljósmyndarafélags Íslands stendur félagið fyrir ljósmyndasýningu og hvetur alla atvinnuljósmyndara innanfélags sem utan að taka þátt í að skapa augnablik til framtíðar. Sendu inn myndir í eftirtöldum flokkum: Auglýsingaljósmyndun Vörur/Matur/(Still life) Portrett (Allar teg. Börn/Fjölskyldur/Annað) Landslag Frásagnamyndir (Documentary) Seríur 1-3 myndir frjálst …

ljosmyndTaktu þátt í ljósmyndasýningu – Opin öllum atvinnuljósmyndurum landsins.

Námstefna – Adobe Creative Cloud – Svo mikið meira!

Adobe Námsstefna

  Hugbúnaðarsetrið Stendur fyrir námstefnu á Grand Hótel í Reykjavík þann 16 og 17 september. Aðgangur að öllum fyrirlestrum báða dagana:  kr 18.985. Kennarar, nemendur, öryrkjar og eldri borgara fá 25% afslátt ATH: Mikilvægt er að hafa alltaf við hendina og geta sýnt rafrænan miða á meðan á námstefnunni stendur. Ef um afslátt er að ræða, er nauðsynlegt að geta sýnt viðkomandi skilríki á meðan á námstefnunni stendur. Opnað verður fyrir skráningu …

ljosmyndNámstefna – Adobe Creative Cloud – Svo mikið meira!

Sveinspróf 2016, fyrirhugaður próftími

Fyrirhugað er að halda sveinspróf ársins þann 17 – 24 nóvember 2016 n.k. Þann 11. nóvember verður kynningarfundur haldinn með þeim nemum sem sótt hafa um að taka sveinsprófið og hafa verið samþykktir til þess. Nánari upplýsingar verða senda nemum sem þreyta prófið. Við hvetjum alla sem þetta á við um að sækja um tímanlega.   Allar nánari upplýsingar má finna hér: Iðan …

ljosmyndSveinspróf 2016, fyrirhugaður próftími

Verkefnastyrkir og ferða og menntunarstyrkir Myndstefs 2016

Myndstef hefur auglýst eftir umsóknum um verkefnastyrki og ferða- og menntunarstyrki fyrir árið 2016. Auglýsingin birtist í raðauglýsingum Fréttablaðsins á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Umsóknarfrestur rennur út þann 16 ágúst 2016. Við hvetjum félagsmenn í Ljósmyndarafélagi Íslands til að sækja um en aðild að félaginu veitir þann rétt. Allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Myndstef á netfanginu: myndstef@myndstef.is  

ljosmyndVerkefnastyrkir og ferða og menntunarstyrkir Myndstefs 2016

Nýir atvinnuljósmyndarar útskrifast með sveinspróf í ljósmyndun.

Nyir felagsmenn li

Á aðalfundi Ljósmyndarafélags Íslands, þann 14. apríl fór fram afhending á sveinsbréfum til þeirra nema sem lokið höfðu sveinsprófi í almennri ljósmyndun í janúar s.l. auk inntöku nýrra félagsmanna í félagið. Sveinsprófsnemarnir höfðu lokið námi sínu í ljósmyndun við Tækniskóla Íslands en fimm nemar þreyttu prófið að þessu sinni þau, Jón Lindsay, Gabriel Rutenberg, Jóhanna Ásgeirsdóttir og Sigurgeir Sigurðsson fengu …

ljosmyndNýir atvinnuljósmyndarar útskrifast með sveinspróf í ljósmyndun.

ljosmyndHvernig eigum við eiginlega að lifa af sem listamenn!?

Dagskrá Iceland Photo Expo 2015

Kæru ljósmyndavinir hér er dagskrá ráðstefnunnar. Við hlökkum til að sjá sem flesta enda um einstakan viðburð að ræða. Við vitum að margir eiga annríkt þennan dag en endilega skipuleggið daginn og setjið þá fyrirlestra sem þið hafið áhuga á inní dagskrá dagsins nú eða takið ykkur frí frá verkefnum og mætið á skemmtilega ráðstefnu. Munið að félagsmenn í Ljósmyndarfélagi Íslands …

ljosmyndDagskrá Iceland Photo Expo 2015

Alþjóðlega ljósmyndaráðstefna Grand hótel Reykjavík 23 og 24 október

Photo Expo 2015

      Dagana 23.-24. október 2015 standa Ljósmyndarafélag Íslands  og Blaðaljósmyndarafélag Íslands  saman að stærstu ljósmyndaráðstefnu sem haldin hefur verið hérlendis á Grand Hóteli í Reykjavík. Hægt er að kaupa miða hér:    Búið er að  fá fjölda erlenda og innlendra fyrirlesara og verður ráðstefnan haldin að mestu í þremur sölum þar sem fyrirlestrar verða og allir sem áhuga og …

ljosmyndAlþjóðlega ljósmyndaráðstefna Grand hótel Reykjavík 23 og 24 október