LjosfelagLogo

Ljósmyndarafélag í 90 ár

Velkomin á heimasíðu félagsins. Við setjum fréttnæmt efni á síðuna þegar tilefni gefst til. Kíktu aftur fljótlega. Welcome to the home page of The Professional Photographers Association of Iceland. The website is in Icelandic language and new material and information is added frequently. Contact us for further information.  email: ljosmynd@ljosmyndarafelag.is Please visit us again.     Síðan er hýst hjá Opex.

ljosmyndLjósmyndarafélag í 90 ár

Sveinspróf 2016, fyrirhugaður próftími

Fyrirhugað er að halda sveinspróf ársins þann 17 – 24 nóvember 2016 n.k. Þann 11. nóvember verður kynningarfundur haldinn með þeim nemum sem sótt hafa um að taka sveinsprófið og hafa verið samþykktir til þess. Nánari upplýsingar verða senda nemum sem þreyta prófið. Við hvetjum alla sem þetta á við um að sækja um tímanlega.   Allar nánari upplýsingar má finna hér: Iðan …

ljosmyndSveinspróf 2016, fyrirhugaður próftími

Verkefnastyrkir og ferða og menntunarstyrkir Myndstefs 2016

Myndstef hefur auglýst eftir umsóknum um verkefnastyrki og ferða- og menntunarstyrki fyrir árið 2016. Auglýsingin birtist í raðauglýsingum Fréttablaðsins á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Umsóknarfrestur rennur út þann 16 ágúst 2016. Við hvetjum félagsmenn í Ljósmyndarafélagi Íslands til að sækja um en aðild að félaginu veitir þann rétt. Allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Myndstef á netfanginu: myndstef@myndstef.is  

ljosmyndVerkefnastyrkir og ferða og menntunarstyrkir Myndstefs 2016
Nyir felagsmenn li

Nýir atvinnuljósmyndarar útskrifast með sveinspróf í ljósmyndun.

Á aðalfundi Ljósmyndarafélags Íslands, þann 14. apríl fór fram afhending á sveinsbréfum til þeirra nema sem lokið höfðu sveinsprófi í almennri ljósmyndun í janúar s.l. auk inntöku nýrra félagsmanna í félagið. Sveinsprófsnemarnir höfðu lokið námi sínu í ljósmyndun við Tækniskóla Íslands en fimm nemar þreyttu prófið að þessu sinni þau, Jón Lindsay, Gabriel Rutenberg, Jóhanna Ásgeirsdóttir og Sigurgeir Sigurðsson fengu …

ljosmyndNýir atvinnuljósmyndarar útskrifast með sveinspróf í ljósmyndun.

Dagskrá Iceland Photo Expo 2015

Kæru ljósmyndavinir hér er dagskrá ráðstefnunnar. Við hlökkum til að sjá sem flesta enda um einstakan viðburð að ræða. Við vitum að margir eiga annríkt þennan dag en endilega skipuleggið daginn og setjið þá fyrirlestra sem þið hafið áhuga á inní dagskrá dagsins nú eða takið ykkur frí frá verkefnum og mætið á skemmtilega ráðstefnu. Munið að félagsmenn í Ljósmyndarfélagi Íslands …

ljosmyndDagskrá Iceland Photo Expo 2015
Photo Expo 2015

Alþjóðlega ljósmyndaráðstefna Grand hótel Reykjavík 23 og 24 október

      Dagana 23.-24. október 2015 standa Ljósmyndarafélag Íslands  og Blaðaljósmyndarafélag Íslands  saman að stærstu ljósmyndaráðstefnu sem haldin hefur verið hérlendis á Grand Hóteli í Reykjavík. Hægt er að kaupa miða hér:    Búið er að  fá fjölda erlenda og innlendra fyrirlesara og verður ráðstefnan haldin að mestu í þremur sölum þar sem fyrirlestrar verða og allir sem áhuga og …

ljosmyndAlþjóðlega ljósmyndaráðstefna Grand hótel Reykjavík 23 og 24 október

Bára Kristinsdóttir VERKSTÆÐIÐ 23.04. – 24.06. 2015

Ný sýning í KUBBNUM í Ljósmyndasafni Reykjavíkur Bára Kristinsdóttir VERKSTÆÐIÐ 23.04. – 24.06. 2015Verið velkomin í Kubbinn í Ljósmyndasafni Reykjavíkur en þar sýnir Bára Kristinsdóttir ljósmynda- og vídeóverk sitt VERKSTÆÐIÐ.Verkið gefur innsýn í líf tveggja eldri manna á nælonhúðunar verkstæði í útjaðri Reykjavíkur á síðustu tveimur árum. Áður voru á vinnustaðnum blómleg viðskipti þar sem unnið var handvirkt upp á …

ljosmyndBára Kristinsdóttir VERKSTÆÐIÐ 23.04. – 24.06. 2015
IPE

Alþjóðleg Ljósmyndaráðstefna – Iceland Photo EXPO í október 2015

      Dagana 23.-24. október 2015 standa Ljósmyndarafélag Íslands  og Blaðaljósmyndarafélag Íslands  saman að stærstu ljósmyndaráðstefnu sem haldin hefur verið hérlendis á Grand Hóteli í Reykjavík. Hægt er að kaupa miða hér:    Búið er að  fá fjölda erlenda og innlendra fyrirlesara og verður ráðstefnan haldin að mestu í þremur sölum þar sem fyrirlestrar verða og allir sem áhuga og …

ljosmyndAlþjóðleg Ljósmyndaráðstefna – Iceland Photo EXPO í október 2015

Hönnunarmars í Þjóðminjasafninu

Hönnunarmars í Þjóðminjasafninu Miðvikudaginn 11. mars kl. 16 verða opnaðar í Þjóðminjasafninu tvær sýningar sem eru liður í Hönnunarmars. Á Torginu verður sýningin Íslenskir gullsmiðir – ný verken þar sýna tuttugu félagar í Félagi íslenkra gullsmiða fjölbreytta gripi. Í Tunnunni verða hinsvegar sýnd stækkuð frímerki með myndum af íslenskri skartgripahönnun eftir Ástþór Helgason, Guðbjörgu K. Ingvarsdóttur, Helgu Ósk Einarsdóttur og …

ljosmyndHönnunarmars í Þjóðminjasafninu
IDNMENNT2015

Árleg ráðstefna IÐNMENNTAR

Föstudaginn 13. mars kl. 13 – 16 verður haldin árleg ráðstefna IÐNMENNTAR undir yfirskriftinni: Námsefni í verkgreinum -stöðulýsing – framtíðarsýn  hér er dagskrá ráðstefnunnar en fyrirlesarar eru:   Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins  Undirritaður tekur  við skráningum í síma 517 7200 eða með tölvupósti á netfangið heidar@idnu.is  Heiðar Ingi …

ljosmyndÁrleg ráðstefna IÐNMENNTAR